Gefðu gjafabréf hjá Prjónabankanum.
Gjafabréfið er rafrænt og þú færð sendann kóða.
Við sendum þér einnig prentanlegt eintak í A4 sem að þú getur prentað út sjálf/sjálfur.
Almennir skilmálar
Allar uppskriftir á vef Prjónabankans (PB Knit ehf) eru á ábyrgð höfunda og ber Prjónabankinn (PB Knit ehf) enga ábyrgð á innihaldi uppskrifta. Komi til grunur um ritstuld eða aðrar athugasemdir við uppskriftir skal beina öllu slíku beint til höfundar uppskriftar.
Afhending vöru
Uppskriftir eru sendar á netfang kaupanda á stafrænu (PDF) formi að lokinni greiðslu. Einungis er hægt að opna hverja niðurhalsslóð 2 sinnum. Prentaðar uppskriftir eru sendar á uppgefið heimilisfang kaupanda.
Skilaréttur
Ekki er hægt að skila uppskriftum sem keyptar eru í gegnum vefsíðuna.
Verð
Verð á vörum í vefverslun getur breyst án fyrirvara. PB Knit ehf. áskilur sér rétt til að fjarlægja vörur úr vefverslun án fyrirvara hætti vara í sölu.
PB Knit ehf
Kt: 480615-2710
VSK númer: 139026