Fuzzypop peysa er létt peysa í yfirstærð með fínum smáatriðum eins og tvöföldum hálsmáli,, popcorn munstri & “blöðru” ermum (víðum ermum). Hún prjónast ofanfrá og niður með því að auka út í laskalínu. Tvöfalda hálsmálið prjónast saman, áður en að útaukningin er gerð í laskalínunni, þannig að þú sleppur við að þurfa að sauma hálsmálið saman eftir á og minnkar þannig frágangsvinnuna.
Stærðir: 4 (6) 8 (10) 12 (14) ára
Garn og áætlað magn: 1 þráður Merino ull 210 m = 100 (150) 150 (200) 200 (250) g ásamt 1 þræði af mohair 145 m = 100 (150) 150 (200) 200 (250) g
Prjónafesta: 11 lykkjur & 17 umferðir = 10 x 10 cm slétt prjón á 8,0 mm prjóna
Það sem þarf:
Hönnuður: Uh la la Knitwear af Dinu
Fleiri prjónauppskriftir eftir Dinu
Almennir skilmálar
Allar uppskriftir á vef Prjónabankans (PB Knit ehf) eru á ábyrgð höfunda og ber Prjónabankinn (PB Knit ehf) enga ábyrgð á innihaldi uppskrifta. Komi til grunur um ritstuld eða aðrar athugasemdir við uppskriftir skal beina öllu slíku beint til höfundar uppskriftar.
Afhending vöru
Uppskriftir eru sendar á netfang kaupanda á stafrænu (PDF) formi að lokinni greiðslu. Einungis er hægt að opna hverja niðurhalsslóð 2 sinnum. Prentaðar uppskriftir eru sendar á uppgefið heimilisfang kaupanda.
Skilaréttur
Ekki er hægt að skila uppskriftum sem keyptar eru í gegnum vefsíðuna.
Verð
Verð á vörum í vefverslun getur breyst án fyrirvara. PB Knit ehf. áskilur sér rétt til að fjarlægja vörur úr vefverslun án fyrirvara hætti vara í sölu.
PB Knit ehf
Kt: 480615-2710
VSK númer: 139026