Special aran with wool frá Stylecreaft eða "Bollugarnið" eins og það er kallað er eitt vinsælasta garnið á Íslandi í dag.
Það er mjúkt garn úr 80% Premium akrýl og 20% ull (einlitt) og 77% Premium akrýl, 20% ull og 3% voskósi (yrjótt)
Það hentar einstaklega vel í barnaföt þar sem að það má þvo garnið og það stingur ekki. Hægt er að þvo þetta garn aftur og aftur án þess að það sjáist. Dokkurnar eru stórar og dugar því oft ein dokka í heila barnapeysu.
Prjónafesta: 18 lykkjur x24 raðir = 10 cm á 5 mm prjóna
Prjónastærð: 5
400 g = 816 m
Þyngdarflokkur: 4 - medium
Þvottaleiðbeiningar:
Framleiðsluland: Tyrkland
Almennir skilmálar
Allar uppskriftir á vef Prjónabankans (PB Knit ehf) eru á ábyrgð höfunda og ber Prjónabankinn (PB Knit ehf) enga ábyrgð á innihaldi uppskrifta. Komi til grunur um ritstuld eða aðrar athugasemdir við uppskriftir skal beina öllu slíku beint til höfundar uppskriftar.
Afhending vöru
Uppskriftir eru sendar á netfang kaupanda á stafrænu (PDF) formi að lokinni greiðslu. Einungis er hægt að opna hverja niðurhalsslóð 2 sinnum. Prentaðar uppskriftir eru sendar á uppgefið heimilisfang kaupanda.
Skilaréttur
Ekki er hægt að skila uppskriftum sem keyptar eru í gegnum vefsíðuna.
Verð
Verð á vörum í vefverslun getur breyst án fyrirvara. PB Knit ehf. áskilur sér rétt til að fjarlægja vörur úr vefverslun án fyrirvara hætti vara í sölu.
PB Knit ehf
Kt: 480615-2710
VSK númer: 139026